Rjóðrið í Rótarýlundinum Landgræðslunefnd fór þann 15. september og stækkaði lundinn ...
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar er einn af stærri rótarýklúbbum landsins og leggur árlega háar upphæðir í Rótarýsjóðinn. Klúbburinn hefur einnig styrkt ýmis verkefni í heimabyggð og erlendis og má af síðustu verkum nefna skilti um uppland Hafnarfjarðar, skógrækt og byggingu barnaheimilis í S-Afríku. Í klúbbnum eru fulltrúar starfsgreina og eru konur sérstaklega velkomnar í klúbbinn.
Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarýhreyfingarinnar eru nemendaskipti sem standa til boða börnum rótarýfélaga...