Á Rótarýfundi í dag þ. 6.10.2022 heimsótti umdæmisstjórinn okkar Bjarni Kr. Grímsson klúbbinn. Sagði hann frá áherslum sínum og Jennifer Jones alþjóðaforseta Rótary. Eiríkur Svanur Sigfússon hélt þriggja mínútna erindi um fasteignamarkaðinn. Hér koma nokkrar myndir frá fundinum. Á Rótarýfundi í dag þ. 6.10.2022 heimsótti umdæmisstjórinn okkar Bjarni Kr. Grímsson klúbbinn. Sagði hann frá áherslum sínum og Jennifer Jones alþjóðaforseta Rótary. Eiríkur Svanur Sigfússon hélt þriggja mínútna erindi um fasteignamarkaðinn. Hér koma nokkrar myndir frá fundinum.
Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarýhreyfingarinnar eru nemendaskipti sem s...
Árlega hefrur verið farið í gróðursetningu í sérstakan skógræktarrei við Klifsholt vi...
Rjóðrið í Rótarýlundinum Landgræðslunefnd fór þann 15. september og stækkaði lundinn ...
Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar...
Á Rótarýfundi í dag þ. 6.10.2022 heimsótti umdæmisstjórinn okkar Bjarni Kr. Grímsson...
Á þessari síðu finnur þú algengar spurningar og svör um Polaris. Það er skipt í efn...
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar er einn af stærri rótarýklúbbum landsins og leggur árlega háar upphæðir í Rótarýsjóðinn. Klúbburinn hefur einnig styrkt ýmis verkefni í heimabyggð og erlendis og má af síðustu verkum nefna skilti um uppland Hafnarfjarðar, skógrækt og byggingu barnaheimilis í S-Afríku. Í klúbbnum eru fulltrúar starfsgreina og eru konur sérstaklega velkomnar í klúbbinn.