Rjóðrið í Rótarýlundinum Landgræðslunefnd fór þann 15. september og stækkaði lundinn ...
Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar...
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar er einn af stærri rótarýklúbbum landsins og leggur árlega háar upphæðir í Rótarýsjóðinn. Klúbburinn hefur einnig styrkt ýmis verkefni í heimabyggð og erlendis og má af síðustu verkum nefna skilti um uppland Hafnarfjarðar, skógrækt og byggingu barnaheimilis í S-Afríku. Í klúbbnum eru fulltrúar starfsgreina og eru konur sérstaklega velkomnar í klúbbinn.