Fundurinn, sem er síðasti fundur fyrir sumarfrí, er í höndum Landgræðslunefndar og fyrirlesari að þessu sinni er Þórólfur Jónsson starfsmaður Reykjanessfólksvangs. Oddsteinn sendir okkur góðar veitingar og vonandi verður veðurspáin okkur hliðholl.