Kæru rótarýfélagar
Næsti fundur verður nk. fimmtudag og fer hann fram í húsi Rauða krossins. Ástæðan er sú að í ljós kom að búið var að bóka fermingarveislu í sal Sjónarhóls við Kaplakrika í hádeginu þann 26 ág. Við færum okkur svo yfir í Sjónarhól þann 2. september. Fundurinn á fimmtudaginn er á vegum alþjóðamálanefndar og þriggja mínútna erindið er í höndum Péturs Óskarssonar. Læt ykkur vita þegar ljóst verður hver ræðumaður fundarins verður.
Bestu rótarýkveðjur,
Sigurður