Rótarýfundur

fimmtudagur, 9. september 2021 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru rótarýfélagar.
Næsti fundur verður  fimmtudaginn 9. september kl. 12.15. Fundurinn verður haldinn í Sjónarhóli, Kaplakrika. Gestur fundarins er umdæmisstjórinn okkar, Ásdís Helga Bjarnadóttir. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson forseti RKH.