Rótarýfundur fellur niður
fimmtudagur, 16. júní 2022 12:15-13:15, v/Flatahraun, Hafnarfjörður
Fyrirlesari(ar): Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi
Kæru Rótarýfélagar
Næsti fundur í okkar góða klúbbi verður 16. júní nk.
Fundurinn verður haldinn í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15.
Fyrirlesari verður Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs.
Þriggja mínútna erindið verður í höndum Guðmundar Þórðarsonar.
Fundurinn er á vegum starfsþjónustunefndar. Þar er formaður Gunnar Rafn Sigurbjörnsson.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest á fundinum.
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.