Geir H. Haarde
Gestur og fyrirlesari fundarins verður Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra.
Hann mun kynna nýútkomna bók sína. Það verður örugglega mjög áhugavert.
Þriggja mínútna erindi verður í höndum Kristjáns Stefánssonar.