Rjóðrið í Rótarýlundinum
Landgræðslunefnd fór þann 15. september og stækkaði lundinn okkar, næstum því um helming. Britjað var niður hríslurnar sem voru fyrir okkur.
Svo var tekið til við að grisja og gera fínt, farið var með hríslurnar niður á bílastsæði og ætlar Steinar hjá Skógrækt Hafnarfjarðar síðan að taka það í kurl.
Helgi kom með stikur sem settar voru upp með stígnum alla leið að vörðu.
Á sunnudeginum fóru Trausti og Guðbjartur síðan og sléttuðum úr flötinni, sem ætlunin er að tyrfa hana síðar.
Trausti Sveinbjörnsson