Fræðslumót verðand forseta, ritara og gjaldkera verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 10. mars nk.
þar verður m.a. kynnt nýtt félagakerfi ClubAdmin sem tekið verður í notkun í lok starfsársins. Einnig verður kynnt hugmynd að nýrri heimasíðu Rótarý á Íslandi.
Fulltrúar vefsíðunefndar umdæmisins, Guðni Gíslason og Ólafur Ólafsson munu kynna nýjungarnar en þessa dagana er unnið hörðum höndum að ýmsum lagfæringum, þýðingum og fleira í samstarfi við framleiðanadi kerfisins.