Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar, Gerði S. Sigurðardóttur 40 eintök af Sögu Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar 1996-2016 og fór afhendingin fram á í Kænunni á fundi Inner Wheel klúbbsins miðvikudaginn 14. nóvember.
Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Smelltu á fyrirsögnina til að sjá meira.
Með Guðbjarti voru með í för formaður ritnefndar og ritstjóri bókarinnar ásamt ljósmyndara.
Í bókinni er birt í viauka saga Inner Wheel klúbbsins sem Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir ritaði en klúbbarnir hafa alla tíð verið mjög nátengdir enda var hann stofnaður af eiginkonum rótarýfélaga í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar.