Færðu Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar 40 bækur

miðvikudagur, 14. nóvember 2018

Guðni

Forseti klúbbsins Guðbjartur Einarsson færði forseta Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar, Gerði S. Sigurðardóttur 40 eintök af Sögu Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar 1996-2016 og fór afhendingin fram á í Kænunni á fundi Inner Wheel klúbbsins miðvikudaginn 14. nóvember.

Guðbjartur Einarsson forseti, Almar Grímsson, Reynir Guðnason, Gerður S. SIgurðardóttir og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Smelltu á fyrirsögnina til að sjá meira.Með Guðbjarti voru með í för formaður ritnefndar og ritstjóri bókarinnar ásamt ljósmyndara.
Í bókinni er birt í viauka saga Inner Wheel klúbbsins sem Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir ritaði en klúbbarnir hafa alla tíð verið mjög nátengdir enda var hann stofnaður af eiginkonum rótarýfélaga í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar.