Á dagskrá fundarins er erindi um Fyrirlesari er Fundarefnið er í umsjá félagaþróunarnefndar
Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar heldur fyrirlestur sem hann nefnir "Er til orka í hagvöxtinn?". Sævar er viðskiptafræðingur og fv forstjóri Símans, 365 miðla og bæjarstjóri á Akranesi. Hann hefur verið forstjóri Orkuveitunnar (ON) frá apríl 2023.
Hátíðartónleikar Rótarý fara fram í Salnum í Kópavogi þann 1. mars n.k. Dagskráin hefst klukkan 17:00 og fram munu koma styrkþegar Tónlistarsjóðs á þessu ári, auk annarra frábærra listamanna. Gert er ráð fyrir léttum veitingum í hléi. Allur ágóði af tónleikum rennur beint til Tónlistarsjóðs og ...
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.