Rótarýfundur í skógarlundi

fimmtudagur, 11. júlí 2019 12:15-13:30, Í skógarlundi R.H.
Næsti fundur hjá Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar verður fimmtudaginn 11. júlí.  Hann fer fram í skógarlundi okkar við Klifsholt.  Búið er setja upp þriðja bekkinn í lundinum.  Það gerðu félagarnir Helgi Þórisson, Trausti Sveinbjörnsson, Jóhann Lúðvík Haraldsson og Gylfi Sigurðsson.  Á fundinn kemur skiptineminn okkar Marta Gr​önvold og gefst þar tækifæri á að kveðja hana áður en hún fer.  Fyrirlesturinn er á vegum landgræðslunefndar og fyrirlesarinn verður  Aðalsteinn Sigurgeirsson fagmálastjóri og ætlar hann að segja okkur frá skógrækt og landgræðlu á Reykjanesi.