Rótarýfundur

fimmtudagur, 30. september 2021 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Næsti fundur í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar verður í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Skarphéðinn Orri Björnsson verður með starfsgreinaerindi og Sigurður Þórðarson með þriggja mínútna erindi.
KV. Sigurður Bjðrgvinsson forseti.