Sæl öll kæru Rótarýfélagar
Næsti fundur í klúbbnum okkar verður fimmtudaginn 7. október kl. 12.15 í Sjónarhóli Kaplakrika. Fyrirlesari er Valgerður Sigurðardóttir formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði og stjórnarmanns í Landssambandi eldri borgara.
þriggja mínútna erindi er í höndum Sigurþórs Aðalsteinssonar.
Mætum sem flest.
Kv. Sigurður Björgvinsson forseti RKH.