Næsti fundur í klúbbnum okkar verður haldinn fimmtudaginn 14. október kl. 12.15 í Sjónarhóli Kaplakrida.
Fundarefni dagsins er fyrirlestur Dr. Jóns Ágústs Þorsteinssonar sem nefnist: Hvernig getur Ísland stórbætt frammistöðu sína í umhverfismálum?
Þriggja mínútna erindi flytur Sigþór Jóhannesson.
Sjáumst öll hress á morgun.
Kv. Sigurður Björgvinsson forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar