ælir kæru Rótarýfélagar
Næsti fundur klúbbsins er á morgun, fimmtudaginn 21. október kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika.
Fundurinn er á vegum þjóðmálanefndar, en þar er formaður Þórdís Bjarnadóttir.
Fyrirlesari er Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.
Þriggja mínútna erindi flytur Sigþór Jóhannesson.
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson forseti RKH