Rótarýfundur

fimmtudagur, 28. október 2021 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótrýfélagar
Næsti fundur verður fimmtudaginn 28. október kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum æskulýðsnefndar en þar er formaður Ingvar S. Jónsson. Fyrirlesari dagsins er Viðar Halldórsson formaður FH og þriggja mínútna erindið flytur Steingrímur Guðjónsson.
Vonast til að sjá sem flestal.
Bestu rótarýkveðjur,
Sigurður Björgvinsson forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.