Rótarýfundur

fimmtudagur, 18. nóvember 2021 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótarýfélagar
Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður í Sjónarhóli, Kaplakrika og hefst kl. 12.15.
Fundurinn er á vegum stjórnar, en á honum fer fram stjórnarkjör.
 
Með bestu kveðjum,
Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.