Rótarýfundur

fimmtudagur, 25. nóvember 2021 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótarýfélagar
Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 25. nóvember kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika.
Fundurinn er á vegum æskulýðsnefndar, en þar er formaður Ingvar S. Jónsson. Fyrirlesari er Jóhann Borgþórsson formaður Brettafélags Hafnarfjarðar.
Þriggja mínútna erindi flytur Víðir Stefánsson.
 
Sjáumst sem flest.
Með bestu Rótarýkveðum,
Sigurður Björgvinsson forseti RKH.