Rótarýfundur

fimmtudagur, 3. mars 2022 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótarýfélagar

Næsti Rórýfundur verður fimmtudaginn 3. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum klúbþþjónustunefndar, en þar er formaður Helgi Ásgeir Harðarson.
Fyrirlesari er Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða. Hann mun ræða um stöðu ferðabransans fyrir og eftir Covid, uppbyggingu og framtíðarhorfur.
 
Þriggja mínútna erindið flytur Guðmundur Bjarni Harðarson.
 
Vonast til að sjá ykkur sem flest.
 
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.