Rótarýfundur

fimmtudagur, 10. mars 2022 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótarýfélagar
Næsti fundur í klúbbnum okkar verður fimmtudaginn 10. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika.
 
Fundurinn er á vegum Þjóðmálanefndar, en þar er formaður Þórdís Bjarnadóttir. 
 
Fyrirlesarinn verður Jón Sigfússon framkvæmdastjóri félagsins Rannsóknir og greining.
 
Þriggja mínútna erindið verður í höndum Daníels Sigurðssonar.
 
Vonast til að sjá ykkur sem flest.
 
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar