Kæru rótarýfélagar
Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 2. desember í Sjónarhóli í Kaplakrika. Fundurinn hefst kl. 12.15. Hann er á vegum ferðanefndar, en þar er formaður Guðmundur Þórðarson.
Fyrirlesari er Bjarni Már Júlíusson og mun hann flytja erindi um rafeldsneyti.
Þriggja mínútna erindi flytur Zophanías Þorkell Sigurðsson.
Með bestu Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson forseti RKH.