Sæl öll
Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 16. desember í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15.
Fundurinn er á vegum ferðanefndar, en þar er formaður Guðmundur Þórðarson.
Fyrirlesari dagsins er Haraldur Örn Ólafssson lögrfræðingur og fjallamaður. Hann hefur m.a. klifið hæstu tinda í heimsálfunum sjö og farið að auki á báða pólana. Spennandi efni!!
Þriggja mínútna erindi flytur Sigurður Guðni Gunnarsson.
Þessi fundur er síðasti fundur ársins.
Vonast til að sjá ykkur sem flest.
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.