Rótarýfundur

fimmtudagur, 27. janúar 2022 12:15-13:30, Kaplakriki v/ Flatahraun 220 Hafnarfjörður
Kæru Rótarýfélagar
Mig langar að árétta að ekkert hefur breyst í fjöldatakmörkunum og fundurinn á morgun (Þorrablót) fellur niður. eins og fram kom í síðasta pósti.
Við eigum góða von um að slakað verði á fjöldatakmörkunum í næstu viku, þannig að við getum  farið að hlakka til góðra endurfunda við félagana í klúbbnum.
 
Með Rótarýkveðju,
Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar