Dagskrá:Stefnuræða nýs forseta
Síðasta rótarýfundurinn fyrir sumarfrí verður í Rótarýlundinum okkar við Klifsholt, skammt frá Kaldárseli. Gott er ef fólk sameinast í bíla því bílastæði eru ekki mjög mörg.Ræðumaður verður Jónatan Garðarsson formaður Skógræktarfélags Íslands.Þriggja mínútna erindi flytur Magnús Ægir Magnússon.Fundu...
Fundarefni: Starfsgreinaerindi Jónasara SigurgeirssonarGerður Guðjónsdóttir flytur 3ja mínútna erindi dagsins. Formaður ritnefndar Reynir Guðnasson mun afhenda 1 eintak af afmælisritinu.
Fyrirlesari: Rósa Guðbjartsdóttir3ja mín. erindi: Hjördís GuðbjörnsdóttirFundur í umsjón Þjóðmálanefndar
Fundur var haldinn þann 5. sept. vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skógarlundinum þann 15. sept. mættir : Trausti, Zopanías, Jóhann Lúðvík, Einar Jóns og Helgi Þórisson.
Fundarefni: Flutningskerfi raforku. Gnýr Guðmundsson hjá Landsneti fræðir rótarýfélaga um íslenska raforkukerfið.3ja mín. erindi flytur Magnús Ægir Magnússon
Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra.Staða Íslands í alþjóðasamfélaginu - Öryggismál, verslun og viðskipti.Þriggja mínútna erindi: Guðni Gíslason
Næstkomandi Laugardag, 15. September ætlar Landgræðslunefnd að hittast upp í skógarlundinum okkar og taka smá til hendinni. Hugmyndin er að stækka lundinn, slá og gera fínt og setja niður hæla á stígana. Þá koma þeir Steinar hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar og Björn Traustason frá Skógrækt Rí...
Fundarefni: Starfþjónustunefnd: Pétur Óskarsson, formaður Fyrirlesari: Ægir E. Hafberg Fyrirlestur: Starfgreinaerindi Þriggja mínútna erindi: Kári Valvesson
Gestir fundarins eru frá Rotaryklúbbi Kimerley - SouthPirre Hugo og Helena HugoGegoffery van Rensburg og Marlene van Rensburg.Fundurinn er í umsjá Alþjóðamálanefndar.3ja mínútna erindi er í höndum Gunnars Rafns Sigurbjörnssonar
Rædd verða innri mál klúbbsins, lög klúbbsins og samræmi þeirra við reglur og lög Aljóðahreyfingar Rotary m.a.3ja mínútna erindi: Gunnar Hörður Sæmundsson
Heimsókn umdæmisstjóra Garðars Eiríkssonar frá Rótarýklúbbi Selfoss.3ja mínútna erindi er í höndum Gunnars Hjaltalín
Árshátíð Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður haldin 13.Október í húsnæði Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrarholti.
Fundur í umsjón ÖldrunarnefndarFyrirlesari Ólafur Andri Ragnarsson kennari í Háskóla Reykjavíkur3ja mínútna erindi: Jóhannes Einarsson
Fundur í umsjón ÖldrunarnefndarFyrirlesari Jóhann Helgi StefánssonFundarefni: Greining á landnýtingu sauðfjárbænda.3ja mínútna erindi: Jóhann Lúðvík Haraldsson
Fundur í umsjón stjórnarTilnefningar til stjórnar 2019-2020.3ja mínútna erindi: Jón Gunnar Stefánsson
Frummælandi Ólafur Björnsson Lögmaður3ja mínútna erindi: Jóhannes Einarsson
Afhending nýju rótarýbókarinnar til félaga í Inner Wheel klúbbi Hafnarfjarðar
Fundur í umsjón stjórnar3ja mínútna erindi: Sigurður Haraldsson
Fundur í umsjón félaganefndar.3ja mínútna erindi: Sigurður Hallgrímsson
Fundur í umsjón rótarýfræðslunefndar.Frummælandi Guðni Gíslason3ja mínútna erindi: Sigurjón Pétursson
Frummælandi: Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur3ja mínútna erindi: Sigurjón PéturssonUmsjón: Rótarýfræðlsunefnd
Jólafundurinn verður í salnum okkar í Firði Fimmtudaginn 13. Desember og hefst kl. 19:00 Hugvekja sr. Sigríður Kristín Helgadóttir Bára bleika kemur í heimsókn og les úr ævisögu sinni Boðið er upp á glæsilegt jólahlaðborð frá Kænunni Rauðvín, hvítvín, bjór og gos verður selt gegn vægu g...
Gestur fundarins: Ólafur H.Kristjánsson þjálfari FH í knattspyrnu3ja mínútna erindi: Viðar KristinssonUmsjón: Æskulýðsnefnd
Gestur fundarins: Þór Pálsson framkvæmdastjóri RafmenntFundarefni: Fræðslusetur rafiðnaðarins
Frummælandi: Vilhjálmur BjarnasonFundarefni: Eignarhald á Bessastöðum frá tímum Sturlunga3ja mínútna erindi: Daníel Sigurðsson
Fundur Með Hauki
Fundur í umsjá Rótarýfræðslunefndar3ja mínútna erindi: Einar Eyjólfsson
StarfsgreinaerindiFrummælandi Bjarni Ásgeirsson3ja mínútna erindi: Einar Kristján Jónsson
3ja mínútna erindi: Kari Valveson
Atli Már Ingólsson frá Hestamannafélaginu Sörla, mun kynna stöðu, uppbyggingu og framtíðarsýn félagsins.3ja mínútna erindi er í höndum Erlends Geirs Arnarssonar.
Bjarni Þorvarðarson, Forstjóri Coriparma mun kynna fyrir okkur sig og fyrirtækið Coriparma3ja mínútna erindi er Magnús Ægir Magnússon með.
Þormóður Sveinsson Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, mun kynna nýtt skipulag í kringum höfnina.3ja mínútna erindi er í höndum Jóhannes Pálmi Hinriksson
Þorsteinn Hilmarsson sviðsstjóri hjá Fiskistofu#ja mínútna erindi Helgi Þórisson