Kæru Rótarýfélagar Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 18. nóvember. Fundurinn verður í Sjónarhóli, Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Fundurinn er á vegum stjórnar, en á honum fer fram stjórnarkjör. Með bestu kveðjum, Sigurður Björgvinsson, forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.
Kæru Rótarýfélagar Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 25. nóvember kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum æskulýðsnefndar, en þar er formaður Ingvar S. Jónsson. Fyrirlesari er Jóhann Borgþórsson formaður Brettafélags Hafnarfjarðar. Þriggja mínútna erindi flytur Víðir Stefáns...
Kæru rótarýfélagar Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 2. desember í Sjónarhóli í Kaplakrika. Fundurinn hefst kl. 12.15. Hann er á vegum ferðanefndar, en þar er formaður Guðmundur Þórðarson. Fyrirlesari er Bjarni Már Júlíusson og mun hann flytja erindi um rafeldsneyti. Þriggja mínútna erind...
Kæru Rótarýfélagar Jólafundur Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður haldinn þann fimmtudaginn 9. Desember í Sjónarhóli, Kaplakrika og hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 13.30. Fundurinn er á vegum skemmtinefndar en þar er formaður Guðmundur Helgi Víglundsson. Eins og við höfum rætt þá verður þessi með ...
Sæl öll Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 16. desember í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Fundurinn er á vegum ferðanefndar, en þar er formaður Guðmundur Þórðarson. Fyrirlesari dagsins er Haraldur Örn Ólafssson lögrfræðingur og fjallamaður. Hann hefur m.a. klifið hæstu tinda í ...
Kæru Rótarýfélagar Mig langar að árétta að ekkert hefur breyst í fjöldatakmörkunum og fundurinn á morgun (Þorrablót) fellur niður. eins og fram kom í síðasta pósti. Við eigum góða von um að slakað verði á fjöldatakmörkunum í næstu viku, þannig að við getum farið að hlakka til góðra endurfunda v...
Kæru Rótarýfélagar Nú hefur verið létt á fjöldatakmörkunum niður í 50, sem þýðir að við getum haldið fund. Hann verður í Sjónarhóli í Kaplakrika nk. fimmtudag, 3. febrúar kl. 12.15. Fundarefnið er í höndum Rótarýfræðslunefndar, þar sem Jóhannes Pálmi Hinriksson er formaður. Fyrirlesari er féla...
Kæru Rótarýfélagar Næsti Rórýfundur verður fimmtudaginn 3. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum klúbþþjónustunefndar, en þar er formaður Helgi Ásgeir Harðarson. Fyrirlesari er Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða. Hann mun ræða um stöðu ferðabransans fyrir og ef...
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur í klúbbnum okkar verður fimmtudaginn 10. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum Þjóðmálanefndar, en þar er formaður Þórdís Bjarnadóttir. Fyrirlesarinn verður Jón Sigfússon framkvæmdastjóri félagsins Rannsóknir og greining. Þriggj...
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur í okkar góða klúbbi verður 28. apríl nk.. Fundurinn verður haldinn í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Fundurinn er á vegum samfélagsnefndar þar sem Ægir Hafberg er formaður. Fyrirlesari verður Tómas Knútsson, en hann er í fyrirsvari fyrir Bláa her...
Kæru Rótarýfélagar Næsti Rótarýfundur verður haldinn þann 5. maí nk. kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum landgræðslunefndar, en þar er formaður Zophanías Þorkell Sigurðsson. Fundarefnið er kynning á nýtingu styrks frá Verkefnasjóði Rótarý á Íslandi að upphæð 650.0...
Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 12. maí í Sjónarhóli, Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Fundurinn er á vegum öldrunarnefndar, en þar er formaður Guðmundur Rúnar Ólafsson. Fyrirlesari á fundinum verður Þorvarður Guðlaugsson. Hann mun tala um starfsemi ferðaskrifstofu fyrir eldri borgara. Þr...
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur í okkar góða klúbbi verður 16. júní nk. Fundurinn verður haldinn í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Fyrirlesari verður Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs. Þriggja mínútna erindið verður í höndum Guðmundar Þórðarsonar.F...
Á fundinum verður flutt skýrsla stjórnar um starf á starfsárinu sem er að líða og reikningar lagðir fram til samþykktar. Með rótarýkveðju Sigurður forseti
Gestur og fyrirlesari fundarins verður Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. Hann mun kynna nýútkomna bók sína. Það verður örugglega mjög áhugavert. Þriggja mínútna erindi verður í höndum Kristjáns Stefánssonar.
Rótarýfélagar Næsti Rótarýfundur verður fimmtudaginn 7. mars kl. 12:15 í salnum Sjónarhóli Kaplakrika. Fundurinn er á vegum Félaganefndar. Gestur fundarins verður fulltúi frá Rauðakrossi Íslands. Þriggja mínútna erindi flytur J. Pálmi Hinriksson. Kær kveðja Fh. forseta Ritari